Jón Arason var kaþólskur biskup sem var biskupí Skálholti.
Hann og Gissur Einarssonar biskub sömdu um að láta hvor annan í friði og það bar lítið til tíðinda í átta ár. Þá dó Gissur biskup skyndilega. Þá var það til þess að Jón biskub fór á kreik og ætlaði að fá og vinna Skálholtsbiskupsdæmi undir kaþólskum sið aftur. Hann tók nýa biskupinn í Sálholti, Martein Enarsson, höndum og hafði hann í haldi sínu í 1ár. Hann reið til Skálholts og lét grafa upp líkkistu gissurar Einarssonar og kasta kistunni Gissurar í gryfju út á víðavangi. Þá hélt hann til viðeyjar og rak dani þaðan í burtu sem höfðu setið þar að og endureist klaustrið. Jón arasson biskup var mjög gott skáld og skáldaði smá að gamni sínu og um sig.
Víkur hann sér í Viðeyjar
Víða trúi ég að hann svamli,
Hinn gamli
Við danska var hann djarfur og hraustur,
Dreifði þeim á flæðar flaustur
Með brúki og bramli

Þótt að Jón léti svona harkalega var staða hanns var næstum vonlaus. Hann var orðinn eini kaþólski biskupinn hér á landi og líka sem eftir voru á norðulöndunum. Daði guðmundsson var maður sem konungur hafði veitt honum eignir helgafellsklaustur þegar klaustrið var lagt niður. Nú var konungi nóg boðið og skrifaði bréf til Daða og skrifaði að hann ætti að handsama Jón arason en þá hafði hann farið með sonum sínum báðum þeim Ara og Birni og með 90 manna fylgisliði. Þegar þeir komu til Skálholts þá gátu þeir ekki komið sér saman hver ætti að geima jón og syni hanns yfir veturinn. Hvorki Skálholtsmenn né fótgeti konungs. Nú voru menn hræddir um að þeir kæmu kannski vopnaðir byssum eða einhverju öðru og myndu frelsa biskupinn í leiðinni. En hinir sögðu bara að best væri að geima þá hjá öxinni og jörðinni og það var sammþykt að þeir yrðu hálfshöggvnir án dóms og laga. Þegar hinn 7 nóvember 1550 voru þeir reknir til túngarðs í skálholti einn eftir annar og hálfshöggnir. Eftir eitt ár var lúterskur siður tekinn í notkun í Hóabiskupsdæmi.