Jæja ég ætla að koma með nokkra punkta um hvað Hitler og Napoleon voru líkir hernaðarlega séð. Þið afsakið stafsetningarvillur.

Það fyrsta sem má nefna er hvað sókn þeirra út í evrópu (og víðar)var svipuð. Báðir notfærðu sér samninga ásamt hertökum. Báðir áttu þeir í vandræðum (sem hvorugur sigraðist í raun á) Breta.

En það helsta og skrítnusta voru mistök þeirra. Þá er ég að tala um mistökin gagnvarkt Rússlandi. Í bókinni samferða um söguna segir á blaðsíðu 160 :

“ Í ágúst 1939 sömdu Hitler og Stalín um að skipta Austur-Evrópu á milli sín. Em stríð þeirra braust út þegar 1941. Árið 1807 höfðu Napóleon og Rússakeisari gert svipaðan vináttusamning. Einnig var vináttan þá skammvinn. ”

Og þetta ættu allir þeir sem eru búnir að kynna sér sögu af viti að vita. Bæði Napóleon og Hitler fóru ílla útúr Rússnenska vetrinum og Hitler gerði sömu mistökin tvisvar!

Jæja þetta var bara stutt í þetta skiptið. Kveðja zwampy.