Þessi grein er um innrásina í Normandí sem var gerð í seinni heimstyrjaöldinni.

Það var 6. Júni 1944. Bandamenn höfðu tekið þá ákvörðun að gera innrás í Normandí, norðurströnd Frakklands. Í þeirri áras voru notuð u.þ.b 5000 skip, 8000 flugvélar og 3.000.000 manns. Þessi innrás markaði uppaf á enda í seinni heimstyrjaöldinni. Stjórnandi þessarar innrásar var General Dwight D. Eisenhower sem seinna var forseti Bandaríkjanna árið 1949. Þær þjóðir sem tóku aðallega þátt í þessarri innrás voru Bandaríkjamenn, Englendingar, Skotar, Kanada, Frakkar (sem höfðu flúið land). Þetta var stærsta innrás frá sjó í sögu mannkynisins. Mannfallið var mest á Omaha-strönd sem Bandaríkjamenn áttu að taka. Málið var að þetta var þrengsta ströndin og Bandaríkjamenn voru “sitting duck”. Þessi innrás tók marga klukkutíma en þegar seinna leið á daginn höfðu þeir unnið ströndina. En stríðið var ekki búið, þeir þurftu að taka París líka.

Ég hef lesið um þessa innrás og horft á myndir um hana. Ég mæli með The Longest Day því það er sú mynd sem lýsir henni best.

Takk Fyrir

Gullbert