Stutt ritgerð um Albert Einstein. Albert Einstein


Albert Einstein fæddist 14. Mars árið 1879 kl.23:30 í Úlm á Þýskalandi. Foreldrar hans hétu Herman einstein og Pauline þau voru af gyðinga ætt. Þau áttu litin fyrirtæki saman með frændur Einsteins. Einstein var talin vera seinþroska og var tregur að leika við önnur börn. Út af trú hans sem gyðingur var hann í slæmri stöðu af öðrum börnum og kennurum.
Honum gekk illa í námi þangað til einn af náskyldum hans kom í fjölskylduna og kenndi honum stærðfræði sem var hærra en fyrir grunskóla, hann var því byrjaður að verða betri en kennarar hans í stærðfræði og töldu þeir það vera alveg hræðilegt að gyðingur mundi ná þessum árangri.
Fyrirmynd allra barna í Þýskalandi voru þýsku hermennirnir og þegar þeir sáu þá á gutum voru þeir hæst ánægðir. Sem ungt barn var Einstein ákveðin að hann vildi ekki fara í herinn. Hann bað móðir sinni að lófa honum því. Eftir að fyrirtæki þeirra var gjaldþrota flutti fjölskyldan til Ítaliu en Einstein var eftir í Munich til að ljúka grunskólan. Eftir að hann lauk námið í Munich flutti hann líka til Ítaliu og skilaði rikisborgararétt Þýskalands til þess að sleppa að fara í herinn. 16 ára gamalt fór hann í framhaldskóla í Aarau í Sviss til að læra eðlisfræði. Hann kláraði líka háskólan og þar kintist hann Stelpu frá Serbiu, Milevu Maric. Mileva var að læra það sama og Einstein í háskólanum. Árið 1903 giftist Einstein Milevu þau eignuðust dóttur sem dó mjög ung. Seina eignuðust þau tvo syni, Eduard og Hans Albert.

Það sem skilur Einstein frá öðrum vísindamönum er að hann gerir allar sínar uppgötvanir sjálfur. þrjár af uppgötvanir hans (takmörkuðu afstæðiskeninguna, almennu afstæðiskeninguna og browns hreyfingin) töldu vísindamenn að áttu skilið að fá nóbelsverðlaun , en hann fékk samt Nóbelsverðlaun aðeins fyrir almenu afstæðiskeninguna.
Árið 1905 birti Einstein fram keningu hans um takmörkuðu afstæðiskenninguna. Í takmörkuðu afstæðiskenning er sagt að massi hlutar fari eftir hraða þess og setti hann þessa formúlu fyrir hana: E=mc2. Þessi jafna segir hversu mikil orka (E) myndist þegar tiltekið efnismagn (m) eyðist sinum ljóshraðinn í örðu veldi kemur að gríðarlega mikil orka myndast við eyðingu hlutar og öfugt, s.s. frá massa getur myndast orka og frá orku getur myndast massi. Út frá þessari jöfnu getum við útskírt meðal annars hvers vegna sólin skín,hvers vegna það er svo heitt og hvers vegna það losar svo mikil orka frá því. Jafnan E=mc2 er ein af vinsældustu og mekilegustu jöfnum eðlisfræðinar.
11 árum seina árið 1916 birti hann grein um almenu afstæðiskeninguna. Alemenna afstæðiskenningin útskírir hvernig þyngdarkrafturinn virkar en er samt frábrugðin kenningu Newtons sem segir að hlutur tóggar í hlut eða að jörðin togar í okkur. Almenna afstæðiskenningin útskírir þyngdarkraft út frá rúmfræðilegum skíringum, þanig að allur alheimurinn er í einhverskonar ‘rúmneti’ (eins og sýnt er í myndum), sem ‘hnykkist’ ‘rólast’ eða‘túndast’ upp og niður og þessi hreyfing veldur því að pláneturnar hreifast. Við höldum okkur því við jörðina vegna þess að rúmið ýtir okkur niður en ekki vegna þess að jörðin tógar okkur að sér. Einstein fékk Nóbelsverðlaun fyrir þessa kenningu árið 1921.

Þriðja merkilegasta uppgötvun hans er browns hreyfingin sem hann gerði opinberlegt árið 1905. Brown hreyfingin er mest kennd við grassafræðinginn Robert Brown. Hann áttaði sig fyrst á þessari hreyfingu þegar hann setti frjókorn í vatni og fór frjókornið að hreyfast í mjög óákveðin braut. Hann skildi hins vegar ekki afhverjiu það gerðist og hann gat ekki ranskað það nánar, líklega út af skórts af tækni. En síðan hélt Einstein áfram með kenninguna og sagði að vegna smæð frjókorna aðeins 1/1000 af milimeter gátu atómin, vatnssameindirnar hreyft þá. Með sönnun brownshreyfingar var líka búið að sanna tilvist atóma fyrir fullt og allt

Vegna mikillar álags sem var gert á hann frá nasistum sagði ein af vinum hans árið 1933 að hann sat í stól, vafði hárið um fingurinn og var mikið einhugsi,.Árið 1933 eftir að mikil hætta var farin að myndast í Evrópu, flutti Einstein til Bandaríkjanna í borgini Princeton ásamt systur og annarri konu sinni Elsu.
2 Ágúst árið 1939 sendi Einstein forseta Bandaríkjana F.D. Roosevelt bréf þar sem hann segir honum að hann hafi reiknað út að efnið Úranium væri hægt að breyta í orkugjafa framtíðarinnar. Og ef það væri notað til vopna væri hægt að breyta því í gríðarlega öflugan sprengíngu , en hins vegar mundi það verða svo þungt að ómögulegt væri að flitja það með flugvél aðeins á bátum.
6 Ágúst 1945 var kjarnorkusprengjuni ‘litli strákur’ sprengt í Hiroshima. Sprengingin var stæri en búist var við og útrýmdi það allan borgina og 140.000 mans dóu. Þrátt fyrir að bandaríkjamenn vissu núna um afleiðingarnar sprengdu þeir annarri kjarnorku sprengju aðeins 3 dögum á eftir fyrstu.
Í stað Úrans var nú notað efnið Plútonium. Þótt þeir náðu ekki að hitta þar sem þeir vildu hitta var borgin útrýmd og yfir 39.000 menn dóu.
Einstein brást við þessu og sagði: ‘Hefði ég vitað afleiðingar kjarnorkusprengigunar, þá hefði ég gerst úrsmíður.’
Og hann kom með sinn skilaboð fyrir heiminn líka um kjarnorkuvopn: ‘Ég veit ekki hvaða vopn munu vera notuð í þriðju heimsstryjöldina, en ég veit að í fjórðu heimsstyrjöldini munu men nota stein og prik’.

Árið 1951 fór hann í heimsókn til Ísrael og hitti m.a fórsetann líka . 18. Apríl 1955 lagðist hann í spítala og dó í svefni. Við hlið hans lágu tvær ókláruð rit þar sem hann var að skrifa um sjálfstæði Ísraels og stríð.


Einstein varð ein af áhrifamestu mönum 20 aldar bæði í vísindum og pólitík.