Francis Drake fæddist 1540, ( ekki er vitað hvaða mánaðardag), í Devon á Englandi. Hann var sonur Edmond Drake og konu hanns Elizabeth Mildway sem voru nú ekkert sérstaklega auðug hjú. Þegar Drake var að nálgast táningsárin flutti hann og fjölskyldan til Kent þar sem þau lifðu í strönduðu skipi, ( kanski ekki besti íverustaður í heimi), og faðir hann gerðist Predikari og predikaði hjá sjómönnunum í bænum. Það var þarna sem Drake kyntist fyrst sjónum og varð strax heltekin af honum. Ekki leið á löngu þangað til Drake réði sig á skip og fluti að heiman.


Sagt er að Drake hafi haft meðfædda hæfileika til að skilja sjóinn og stíra skipi og strax 1560, þegar hann var orðin 20 ára, réði hann sínum eginn Bark,( lítið skip), á árunum 1560- 1563 silgdi Drake svo um Norðursjó og efnaðist ágætlega. En brátt varð hann leiður á Norðursjónum og ákvað að sigla á ný mið, þ.e.a.s. Nýja heimin.


Í nýja heiminum réðu Spánverjar lögum og lofum. Spánverjar og Englendingar höfðu verið meira og minna í stríði seinustu áratugi og líkaði Drake illa að Spánverjar hefðu yfirhöndina í þeim deilum. 1558, þegar Drake hafði verið á Karabíahafinu í um 5 ár, réðust Spánverjar é Bæ sem Drake gisti í og rifu þannig friðarsáttmála sem hafði verið undiritaður nokkrum dögum fyrr. Í árásinni misti Drake næstum lífið og fór hann þá að hata Spánverja og gerði það að ævistarfi sínu að berjast á móti þeim.


Um svipað leiti hóf Drake Sjóræningja feril sinn. Hafði hann nú fínt skip og fór að herja á Spænsk skip og bæji. Nú var Drake kanski ekki alveg sjóræningi því að hann var með leifi frá Ensku stjórnini þess efnis að hann mætti herja á Spænsk skip. Svona aðferðir, að legja sjóræningja, var algengt á þessum tíma og sérstaklega var þetta áhrifamikið á Spánverja því þeir voru í stanslausum skipaflutningum á milli Spánar og Nýja heimsins siglandi með Silvur og gull.


1573 var sérstakt ár hjá Drake. Þeð ár fór hann í einn af sínum mörgu ránsleiðangrum og í þeim leiðangri réðist hann á stærsta gullflutningarskip Spánverja, Cacafuego. Ránsfengurinn var gífurlegur. Margar kistur af gulli sem hann tók og 21 tonn af óbræddu silvri! Reyndar varð hann að skilja silvrið eftir að hluta til því skipið hann þoldi ekki svo mikin þunga. Í þessum leiðangri varð Drake einig fyrsti Englendiungurinn til að sjá Kyra hafið þar sem henn klifraði upp í hátt tré í Panama.


Á sjóræningja árum sínum átti Drake sér athvarf sem hann kallaði Hanaflóa. Var þetta lítil vík í Panama sem fannst alldrei á meðan Drake lifði.
Þegar Drake snéri svo aftur til Englands 1573 með þrjátíu öðrum englendingum var hann orðin svo ríkur að hann toppaði sjálfan Hertogan af York og keipti sér höll, sem hann reindar var sjaldan í því hann var alltaf á sjó.


Á árunum 1572 til 7 hækaði Drake í áliti hjá hirðini og varð eftirlæati drottningarinnar.
Það var svo hún sem sendi hann á hættulegustu og stórkostlegustu sjóferð, síðan Magelan var og hét, hún semdi hann hringinn í kringum hnöttinn.

Drake hóf ferð sína með fjögur skip og 150 manna áhöfn og hafði “Gullnu Hindina” sem flaggskip. Gekk ferðin vel og eignaði hann Krúnuni lönd meðframm austur strönd Suður Ameríku. En Þegar hann kom að Magelansundi, syðsti oddi Suður Ameríku, snérist gæfan við. Blés upp rosa storm og endasentust skip hans í gegnum hættuleg sker Magelanssunds.
Í þessum stormi sökk eitt af skipum hans.


Nú voru Drake og áhöfn hanns fyrstu englendingarnir í söguni til að sigla á Kyrra hafinu. Silgdu þeir norður eftir Ameríkunum og talið er að þeir hafi farið allveg að San Francisco flóa. Þessi svæði, Þ.e.a.s. Norður og Suðu Ameríka, tilheirðu Spænsku krúnuni þótt að engin spánverji hefði enn stigið fóti þar. Ástæðan fyrir þessu var að Páfin Hafði skipt nýja heiminum á milli Spánar og Portúgals.


Á meðan Drake silgdi í kringum hnöttin varð bróðir pyntaður af Spánvejum sem ætluðu að reyna að fynna Athvarf Drakes, Hanaflóa, en tókst það aldrei því Bróðirinn gaf sig ekki. Ekki er en vitað hvar Hanaflói er því að skjölin brunnu 1698.


Drake sem nú var komin upp alla vestur strönd núverandi bandaríkja, áhvað að sigla til vesturs. Á kyrra hafinu misti hann marga menn úr skirbjúg og varð oft hungursneið um borð þegar þeir fundu ekki eyju þar misti hann annað skip. Á endanum komst hann svo til Filippseyja og þaðan silgdi hann til Indlans og þaðan til Afríku. 26. September 1580 silgdi Drake svo in í Plymouth höfn með eitt skip, Gullnu Hindina, og 59 manns af 150 sem lögðu upp í ferðina. Ferðin tók á þriðja ár en um leið og Drake og félagar lögðu skipinu skipaði Drottningin þeim öllum að svewrja eið um það að þeir myndu aldrei segja neinum frá ferðini.
Var ferðin svo skrásett og insigluð og flokkuð sem “leyniupplýsingar”.


Naut nú Drake kyrrláts tíma um sinn og slappaði af í sveitasetri sínu, þó að hann saknaði sjósins. En þegar stríðbraust út aftur á milli Spánar og Englendinga 1585 var hvíldartími Drake búinn. Í þessu stríði síndi Drake algjöra hernaðarsnilli þegar hann silgdi litlum flota inn í Spænsku höfnina Cadiz og eiðilagði Spænska flotan. Ári seinna, 1588, var spænski flotin aftur til í slagin og silgdi fullbúinn, heil 130 skip, til Englands. Þar beið hanns 30 skipa flaoti Drakes og Howards, ( sem var aðmíráll í Breska Flotanum). Náði Drake að eiðileggja nokkur skip fyrir bardagan með því að kveikja í nokrum litlum skipum og sigla þeim inn í miðjan Spænska flotan að næturlægi. Seinna í bardaganum sjálfum síndi hann svo aftur snilli sína með því að sigra Spænska flotan með þrjátíu skipum á móti hundrað og tuttugu.


Drake hélt flota ferill sínum áfram eftir þetta en eftir nokkrar mislukkaðar herferðir, þá sérstaklega þegar henn réðst á spænsku nýlenduna San Juan og fékk Fallbyssukúlu í magan,
dó hann úr niðurgangi, ( frekar niðurlægjandi).




Drake hefur alltaf verið einn af mínum uppáhalds sjómönnum og landkönnuðum, sérstaklega vegna þess að hann hóf sjóferill sinn sjálfur en erfði hann ekki eins og sumir gerðu. Síndi hann ótrúlega sjótækni og nýtti sér skipið til hins ítrasta.


Ég þakka lesturinn og afsakið stafsettningarvillur.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”