Fyrra stríð Rússa í Tsétséníu '94-'96, 1. partur Jæja ágætu hugarar og sagnfræðingar. Hér með ætla ég að byrja fyrir alvöru skrif mín hér á sagnfræði. Þessi grein/greinar á/eiga að fjalla um fyrra stríð Rússa í Tsétséníu sem byrjaði árið ‘94 og stóð alveg til ’96. Greinin er nær öll þýdd af grein sem ég fann á netinu þannig að ekki kalla mig alveg snaróðann og halda að ég viti þetta allt. Greinin var svo löng að ég ákvað að skipta henni niður í parta munu aðrir partar koma seinna. Suma hluti ákvað ég reyndar ekki að þýða þar sem sumt er of erfitt að þýða og yrði hreinlega óskiljanlegt á íslensku.

Wounded Bear: The Ongoing Russian Military Operation in Chechnya

Þegar fólk er að fara í stríð gerir það hluta kolvitlaust. Hasarinn kemur first, og það er ekki fyrr því hefur þegar kvalist að það byrjar að hugsa.

Thucydides, History of the Peloponnesian War

11. desember árið 1994 fóru rússneskar herdeildir og menn frá innanríkisráðuneytinu inn fyrir landamæri Tsétséníu til að endurheimta traust almennings á Rússlandi og til að ganga gegn fyrirhugaðri sjálfstæðis yfirlýsingu frá forseta Tsétséníu Dzokhar Dudayev. Eftir eins og hálfs árs bardaga höfðu rússnesku herdeildirnar ekki enn sigrað bardagamenn Tsétséna, þrátt fyrir reynslu sína og mannfjölda. Reynsla Rússa í Tsétséníu er ekkert einsdæmi. Á tímum kalda stríðsins, barðist sovéski herinn í níu ár í Afghanistan án þess að vinna endanlegann hernaðar sigur gegn Mujahideen. Með enda kalda stríðsins, hafa styrjaldir blossað upp í löndum margra þjóða þar sem herinn þarf að berjast inn í sínu eigin landi við svipaðar aðstæður eins og þarna. Reynsla Rússa hafði átt að eftir að verða lexía sem allir herir lærðu af, að senda ekki illa búna og illa þjálfaða menn í orrustu. Á meðan aðgerð eins og þessi hefði verið erfið fyrir hvaða her sem er, var framistaða Rússa einstaklega slök. Að læra af mistökum sem rússneski herinn gerði getur hjálpað öðrum herjum að ganga ekki í sömu gryfju á vígvöllum framtíðarinnar. Vesturlendskir og rússneskir sérfræðingar vissu að máttur Rússa til átaka var ekki augljós, en samt voru nokkrir sem sáu fyrir hina slöku framistöðu Rússa sem þeir sýndu þegar þeir fóru inn í Tsétséníu og fylgjandi árás á höfuðborgina Grozny. Í samanburði við það samstarf sem sovéskir herir sýndu þegar þeir réðust á Kabúl (höfuðborgin í Afghanistan) í desember 1979, var árásin á Tsétséníu niðurlægjandi fyrir rússnesku ríkistjórnina.

Bakgrunnur

Fyrir um hundrað og áttatíu árum síðar þegar Rússum ágyrndist Tsétsénía var rússneski hershöfðinginn Aleksei Ermolov sendur til að lama tsétsénsku ættbálkana í Kákasus fjöllum. Harðhentar og miskunnarlausar árásir hans sameinuði fólkið í Kákasus á móti rússneska hernum. Eftir meira en þrjátíu ára skærur, tókst Rússum loksins að brjóta niður mótspyrnuna. Nýleg reynsla (á þeim tímum) sýndi greinilega það að heyja stríð í þessu héraði var skeinusamt.
Það eru tvær aðal ástæður fyrir því af hverju þeir eru þarna núna: olía og landsvæði Rússlands. Stærstu olíleiðslur Rússa liggja frá Kaspíhafi í gegnum Tsétséníu og þaðan til Svartahafsins. Að endurbyggja þessar línur til að fara í kringum Tsétséníu er hreinlega bannað (ef þið hefið betri þýðingu á “financially prohibitive”, látið mig vita). Það sem meira er, á meðan samningaviðræðum við olíufyrirtæki á Vesturlöndum, vildu Rússar að olían frá Kaspíhafi yrði flutt í gegnum þeirra landasvæði (þ.e.a.s. Tsétséníu) til hafnar í Novorossiisk (Rússnesk borg, staðsett við Svartahaf) frekar en að fara í gegnum Georgíu, og þaðan til Tyrklands eða Írans. Þessi leið myndi tákna erfiðleika í efnahagi Rússlands. En Rússar vilja enn þá flytja olíu í gegnum Tsétséníu.
Að Tsétsénía sé partur af Rússlandi var önnur ástæða árásarinnar. Flestir Rússar líta á Tsétséníu bara sem innanlands mál. Rússland viðurkennir ekki Tsétséníu sem ríki. Í yfir þrjú ár (kringum ’96) hafa Rússar reynt að neiða tsétsénska forsetann Dudayev til að hætta við yfirlýsingu um sjálfstæði. Þegar andstöðumenn í Tsétséníu sem voru studdir af Rússum mistókst að steypa Dudayev af stóli í nóvember 1994, ákvað Yeltsin að taka stærri ákvarðanir. 30. nóvember 1994, krafðist Yeltsin þess að þeir myndu afvopnast og frelsa alla fanga sem þeir höfðu tekið í bördugum þar áður. Eftir nokkurra daga samningaviðræður sem báru engann ávökst, milli varnamálaráðherra Rússlands, Pavel Grachev hershöfðingja og forseta Tsétséníu, Dudayev, ákvað Yeltsin, forseti Rússlands að senda hermenn.
Ég vona að þessi lestur hafi verið skemmtilegur og fróðlegur, og ég vona að menn hafi skilið hana þrátt fyrir einhverjar málfræðivillur þar sem erfitt var að þýða þetta af ensku. Næstu hlutar koma vonandi bráðlega.

Takk fyrir mig.

Kv. Bjarki.