Í upphafi 19. aldar var Tyrkjaveldi að liðast í sundur og var það orðið mjög veikt bæði hernaðarlega og efnahagslega.


Þann 8. október 1912 lýstu Grykkir, Serbar, Búlgarar og Montenegro(nú bæði bartur af Grikkland og Alpaníu) yfir stríði á hendur Tyrkjum. Var þetta bandalag með stuðning Rússa.
Var þetta mjög ójafnleikur því bandalagið var með 350 þús menn en Tyrkir voru með 250 þús menn og þeir réðust á Tyrki frá öllum áttum svo að segja og Tyrkir gáttu ekki stöðvað þá, þannig að þeir hörfuðu í átt að Constanitnopel (Istanbul í dag) og hvað sem Búlgarar reyndu gátu þeir ekki rofið varnarlínur Tyrkja rétt fyrir utan borgina.

Fóru nú vesturveldin af stað með friðarviðræður og fyrsta vopnarhléið var í desember sama ár. En þegar komið var að samningarborðinu var bandalagið ekki sammál hvernig skildi skipta herfanginu og var mikið þrasað. Á meðan í Tyrklandi var stjórninni steypft og ný stjórn sem kallaðist ”Ungir Tyrkir” tók við. Þeir töldu að þeir gætu unnið einhverja sigra þannig að þeir réðust á Bandalagið í mars 1913 en töpuð stórt og afsöluð þeir sér öllum landkröfum í Evrópu. Bandalagsþjóðinar gátu ekki enn komist að samkomulagi og 30. maí var Búlgörum nóg boðið og réðust þeir á Serba og Grikki . Búlgarar misreiknuð styrk sinn aðeins og 30. júní var sókn þeirra stöðvuð því Serbar og Grikkir voru byrjaðir að sækja á .

15 júli var staða Búlgar vonlaus þegar Rúmenar réðust á þá og 10 águst gáfust Búlgarar upp, þeir þurftu að gefa allt land eftir sem þeir höfðu unnið af Tyrkkjum plús nokkur héruðuð í norðri til Rúmena. Grikki fengu Krít og suður héruð Macedoniu. Serbar fengu Suður Macedoniu og Kosovo og svo var stofnað nýtt rík sem fékk nafnið Albanía.
Austurríki-Ungverjaland gerði þær kröfu að Serbar létu hið nýja ríki fá það sem þeir höfðu unnið af Tyrkjum og létu þeir undan eftir að vera hótað öllu illu en það varð mikl óánægju í Serbíu, skiljanlega, og innan við ári seinna fóru nokkir ungir menn til Bosníu til að hefna þess og drápu krónprins Austríkis-Ungverjalands og hleyptu fyrri heimstrjöldinni af stað.
Jon66 veit meira en ég