Sigurvegari hvers stríðs semur söguna um það stríð. Allt annað má síns lítið.
Þetta er (að mínu mati) gert til annars vegar til þess að kúga þá sigruðu og líta vel
út heima fyrir.
Gott dæmi um það er seinni heimstyrjöldinn.
Fjöldmorð Bandaríkjanna þjóðverjum í þýskalandi þegar farið var og
carpetbombing á iðnaðarborgir, en oft var hitt íbúðarhverfi. Sú saga að ekki væri
alltaf hægt að hitta stenst ekki þar sem flugmenn og sprengjuvarparar voru það
nákvæmir að þeir gátu hitt nær hvað sem er úr 10.000 feta hæð (að mig minnir.
það er að segja hæðinn).

Annars færi skemmtilegt að fá hér umræður um það hvaða atburðir í sögunni sem
við lærum um eru í raun ritskoðaðar af samtíma mönnum og seinni tíma
mönnum.

Endilega komið með eitthvað fræðandi og það sem þið haldið en please ekki neitt
of lang sótt eins og að geimverur hafi byggt píramídana eða eitthvað svoleiðis.