Meginmál

Erró eða Guðmundur Guðmundsson sem er hans rétta nafn var fæddur á Ólafsvík þann 19.júlí árið 1932. En fluttist til Kirkjubæjarklausturs þar til að hann settist á skólabekk í Reykjavík.

Það var ekki mikið um list á heimili Errós nema þegar Kjarval kom á Kikjubæarklaustur og málaði myndir yfir sumartíman, þá fékk Erró oft hálftómar litatúpur og léreftisdúka það hefur ef til vill verið neisti til að kveikja upp áhuga hanns á að teikna myndir. Þegar ahn var í skólna var hann í teikniskóla á kvöldin. Þegar hann var búinn í skóla fór hann í Handíða- og myndlistaskólann frá árunum 1949 til 1952 og valdi teikni kennaradeild af skynssemisástæðum. Einnig fór hann til Ósló í skóla sem heitir Statenas Kunstakademi árin 1952 til 1954 og í Accademia di Belle Arti í Flórens árin 1952-54 og einnig í mosaiknám í Ravenna árin 1955 til 1958. Erró hefur alltaf unni í myndaröðum, fyrsta myndaröðin hét Beinagrindurnar hann geriði hana árin 1955-57. Fyrsta sýning hans var haldin í Flórens 1955 og á Íslandi í Listamannaskálanum árið 1957.
Á árunum 1960 fór list Erró að snúast æ meira um listina sjálfa og hann fór að taka eftir prentanir og myndir úr verkum annara listamanna “fixxa” þær til með öðrum myndum frá ýmsum tímum. Þessi málverk voru “riss” fyrir málverk sem voru síðan máluð eftir þeim. Fyrsta myndröðin sem hann vann með þessu sniði hét Páfaart (Pope-Art) frá árinu 1965. Þar skreytir hann saman porterttmyndum hann Jóhannesi 23ji páfi og andlitsmyndum eftuir fræga myndlistarmenn og leitaðist þannig við að búa til porter af mynlistarstefnu og um leið nýja lista stefnu. Hann segir frá með myndmálinu einu saman ofurraunsæis og teiknimynda og frásögn hans er ýmist einföld og kyrrstæð eða flókin og yfirgengileg, hann klippir sundur, límir og endurbyggur flókn sögur það sem viðfangs efnið er erótík, teiknimyndahetjur, pólitík, listasaga, skáldskapapersónur, ævisögur, vísindaskáldskapur eða sín eigin verk. Með því að steypa saman saman sjónrænum áróðri í austurs og vestur má líta svo á að Erró sé að sýna áhorfendum að aðferðir sem beitt er hjá okkur og þeim séu ekki alveg óskyldar. Þessar áferðarfallegu myndir bjóða uppá marskonar túlkun. Það má líta á þær sem harmljóð eða eftirskrift; þær lýsa draumum þeirra sem sáu fyrir sér félagslegar og pólitískar lausnir í
huganum,hugsun og orðum Maós. En aðrið gætu séð í þeim martröð eða yfirvofandi ógn um sviftingu frelsis Vesturlandabúa sprottanr af sömu hugmyndum. Einnig mætti líta á sumar myndir sem runsæislegar myndir af ferðamönnum frá Asíu á evrópskum túristastöðum. Líkt og í American Interios myndaflokknum þá er myndefnið litað bæði með háði og móðursýki á sama tíma. Stór hluti af list fjallar um Stjórnmál.
Heimstyrjöldin síðari er án vafa eitt helsta viðfangsefni í þeim pólitísku verkum sem han hefur gert. Heimstyrjöldin og nazistmin eru mál sem Erró fjallar um í þátíð – byrjar á þeim verkum 20 ár síðan firiður komst á. Í þessum verkum ef afstaða Errós augljós, afdráttarlaus og jafnvel miskunalaus. Myndirnar sína líkamleg átök, bardaga, loftárásir og dráp á Gyðingum. Erró gengur jafnvel svo langt að tengja áráðursmyndir nazista við ýmiskonar óeðli – pyndingar, inngrip, erðafræðitilraunir og afbrigðilega kynhegðun. Við Víetnamstrýðið lagði hann til aukið hráefni til að vinna úrþ Þó svo að hann hafi þar beinlínis verið að bregðast við samtímaatburðum er hrylling stríðsins sjaldan lýst. Í verkunum er ekki að finna áhrifamiklar lýsingar á blóðugum átökum milli Ameríkana og Víetkong manna. Þess í stað virðist afstaða grunfvölluð af meiri íhygli. Í verkum American Interiours (1968) sem sýna Víetkong hermenn inná Amerískum heimilum er hann farinn að blanda saman í einurími fletum úr tveimur heimum sem oftast eru aðskyldir í tíma og rúmi. Erró hefur líkt því að horfa á verk sín við það að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp; í hvert sinn sem takkanum er snúið blasir við nýtt sjónarhorn á nýrri stöð. Það má að sumu leiti segja að í verki Errós “American Interiours” birtist einfaldlega raunsæj mynd af vestræanum heimilum þar sem mynd er á skjá er af stríði og stríðsátökum annars staðar á hnettinum. Erró hefur haldið fjölmargar sýningar bæði hér á landi og erlendis þar má nefna sýingu í Gallerý hjá Sævari Karli árið 1999, Listasafnið í Bergen 1992 og yfirlits sýning á verkum Errós í Hafnarhúsinu 2001.

Hann hefur unnið fjölmargar orður og heiðurslaun þar má nefna:
Heiðurslaun listamanna á Alþingi árið 2000 og árið 1991 var Erró sæmdur hinni íslensku Fálkaorði í tilefni útgáfu ævisögu hans sem Mál og menning gaf út og heitir “Erró, margfalt líf”. Árið 1989 gaf Erró Reykjavíkurborg tvöþúsundverk eftir sig og líka skyssur, dagbækur og plaköt. Erró var mjög hrifinn af feikistórum auglýsingunum fyrir bíómyndir sem hengu uppi í Bankok. Myndirnar voru einskonar málverk mjög raunsæjar og gerðar úr léreftum. Erró tókst að leita upp fyrtækið sem að málaði þessar myndir og fékk að mála með þeim og vann með auglýsingamálurunum dag og nótt.

Að árinu loknu hélt Erró heim til Parísar og bauð Vilai að koma með sér og ákvað hún að koma í heimsókn um sumarið og eftir það kom hún í reglulegar heimsóknir til hans á hverju ári. Erró borgaði fyrir skólagöngu dóttur hennar og keypti hús handa foreldrum hennar. Þegar Vilai var að ferðast á milli Tælands og Fraklands var oft erfitt fyrir hana að komast inn í landið þar sem hún var lituð og kom frá Tælandi. Ákvað Erró því að reyna að útvega henni íslenskt vegabréf án þess þó að giftast henni. Hann fór á fund með Haraldi Kröyers sem var þá sendiherra, hann brást fljótt við og talaði við Birgi Gunnarsson menntamálaráðherra sem sagðist ætla að minnast á þetta heima á Íslandi og aðeins nokkrum vikum seinna fengu þau vegabréfið sent til Parísar.