Ziggurats

Hof voru upprunalega yggð á hæð. Á þriðja árþúsundi fyrir Krist voru þau gerð hærri og stærri en áður fyrr. Ákveðið var að byggja enn hærra hof á fleti sem voru í þrepum.
Þessir þrepuðu turnar voru kallaðir ziggurats. Ziggurats voru gerðir úr stórum, massívum leirklumpum, stigar leiddu upp á topp og þar var lítið hof. Um 2000 fyrir Krist voru ziggurats, sem byggðir voru úr leir steinum, byggðir í Sumerian borgum. Seinna voru þeir byggðir í Babylonian og Assyrian borgunum.
Enginn veit með vissu af hverju ziggurats voru byggðir eða hvernig þeir voru notaðir. Þeir voru hluti af mörgum byggingu eða herbergjum sem voru tengd, svo þau voru örugglega tengd trúarbrögðum.

Um 4000 fyir Krist voru stór hof byggð í Mesópótamíu ofan á leir steina pall. Í hvert sinn sem hof voru endurbyggð leir-steina pall. Í hvert sinn sem hof voru endurbyggð voru leir steina veggirnir brotnir niður. Rústirnar urðu að grundvelli nýrrar byggingar.
Mesópótamíu menn vildu hafa hús guðanna hærri en þeirra eigin. Veggirnir voru oft skreittir með mosaic sem voru myndir eða hönnun úr lituðum glerbrotum steinum eða öðrum efnum. Eða skreitt með niche sem voru svæði skorin út í vegg til að gera hillur eða pláss.

Um 1200 fyrir Krist byggði konungurinn Ur-Nammu byggði ziggurats til heiðurs Sin, sem var nafn tungl guðsins í Akkadian. Það var kallað Etemenningur, sem þýðir hús þeirrar undirstöðu skapar hræðslu. Á 7. og 8. áratugnum fyrstu hlutar ziggurats endurbyggðir af The Iraqi Department og Aniquities.
Sjálfri finnst mér ziggurats merkilegt fyrirbæri. Það er erfitt að ýminda sér hvernig farið hefur verið að því að byggja þessi hof.