Temujen fæddist einhvern tíman á milli áranna 1162 og 1167. Sonur höfðingja Kiyat-Borjigid flokksins Yisugei Þegar Temujen var ungur drengur var föður hans byrlað eitur af Tatörum. Stuttu seinna tvístraðist Kiyat flokkurinn og yfirgáfu móður Temujen. Temujen átti þarafleiðandi erfiða æsku þrátt fyrir að vera af góðum ættum. Hann eyddi örfáum árum í að sameina flokkinn aftur. Árið 1189 var hann kosinn leiðtogi Kiyat þjóðfloksinns. Hann hóf skipulagðar árásir á nágrannaflokkana það sama ár til að sameina fólk sléttunar undir eina þjóð. Árið 1206 var hann viðurkenndur leiðtogi sléttunar. Hann fékk nafnið Gengish Khan sem þýðir keisari keisaranna. Árið 1209 hóf hann herferð á nágrannalöndin, hann byrjaði á Tangut keisaraveldinu síðar Jin keisaraveldinu. Árið 1218 náði hann Kara-khitai heimsveldið undir sína stjórn. Við endalok árásar hans á höfuðborg Xi Xia ríkisins, Ningxia lést Gengish kahn eftir að falla af hestinum sínum. 18 Ágúst, 1227 flytja hermenn dáinn foringja sinn aftur til Mongólíu myrðandi alla sem verða á leið sinni. Leifar hans hafa enn ekki fundist.

Enginn maður hefur náð undir sig svo stóru svæði í sögu mannkyns. Þegar Mongólaveldið var hvað stærst var Rússland, Kína, Indland, Kórea og öll lönd þar milli undir stjórn Mongóla, það var næststærsta heimsveldi sögunnar aðeins Sovétríkin voru stærri.

Mongólar hafa fengið vont orð á sig vegna miskunarleysis og að vera barbarar en í raunin er allt önnur. Þeir leyfðu öllum að lifa ef þeir samþykktu nýju stjórnina en ef þeir veittu viðnám voru allir drepnir. Þannig að þetta var í raun bara sálrænn hernaður. Höfuðborgin þeirra Karakorum var menningarmiðstöð Asíu, þarna voru hallir og gosbrunnar sem sprautuðu víni. Borgin var tiltölulega lítil en rétt fyrir utan borgarmúrin voru þúsundir tjalda sem bændur og hermenn bjuggu í.

“The greatest happiness is to vanquish your enemies, to chase them before you, to rob them of their wealth, to see those dear to them bathed in tears, to clasp to your bosom their wives and daughters” Gengish Khan

“The pleasure and joy of man lies in treading down the rebel and conquering the enemy, in tearing him up by the root, in taking from his all that he has” Gengish Khan

“Heaven has appointed me to rule all the nations, for hitherto there has been no order upon the steppes” Gengish Khan

“All who surrender will be spared; whoever does not surrender but opposes with struggle and dissension, shall be annihilated” Gengish Khan

Heimildir.
www.geocities.com
www.pma.edmonton .ab.ca
Ísland æðra öllu!