Greinin ákveðin
Sælir Hugarar!

Jæja, þá er kosningatímabilinu lokið. Ég fékk talsvert af flottum hugmyndum og helling af atkvæðum sem dreifðust nokkuð jafnt. En þó stóð vinasvæðið (friend zone) uppúr.

Mín fyrsta grein mun því snúa að því og býst ég við að ljúka henni í þessari viku.

Vonandi hafið þið gagn og gaman af!
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard