Sælir vinir.

Oft koma myndir hérna inn sem eru einungis titlaðar ‘'…’' eða álíka og með sömu lýsingu.

Ég vísa þessum myndum ekki frá, þvert á móti, en mér þætti vænt um ef þið gætuð skrifað eitthvað örlítið við myndirnar þar sem það gæti skapað umræðu.

Bæði hvetur það fólk til þess að bæta við áliti á myndina sem þið sentuð inn og einnig hjálpar það vinsældum áhugamálsins ef myndir fara t.d. í ‘'heitar umræður’'.

Þannig þið vinnið og ég vinn. Sérstaklega ég. Ég vinn alltaf.. Á einn veg eða annan :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.