Eitthvað hefur þessi ágæta myndasamkeppni farið framhjá notendum, og bárust einungis tvær myndir í keppnina.

En til þess að hafa þetta aðeins skemmtilegra þá ætlum við að beygja aðeins reglurnar og taka með nokkrar myndir sem upphaflega bárust ekki inn sem hluti af myndakeppninni en ég vona að það komi ekki að sök..

En ég vona svo sannarlega að þátttaka verði betri í næstu myndasamkeppni.