Jæja, úrslitin í bannerkeppninni voru ekkert að ráðast svo ég hef ákveðið að setja inn könnun þar sem valið er á milli þessara tveggja bannera.
Könnunin endar á sunnudaginn og úrslitin kynnt á mánudagsmorgun. Ekki mjög langur tími svo það er um að gera að kjósa hvorn bannerinn maður vill frekar!

Bannerinn eftir intenz: http://www.hugi.is/romantik/images.php?page=view&contentId=6106442

Bannerinn eftir Chariot (Chiquitita): http://www.hugi.is/romantik/images.php?page=view&contentId=6106046

Svo bara kjósa