Jæja þá er bannerkeppninni lokið og má sjá alla bannerana í myndakubbnum.
Einnig er komin upp könnun þar sem allir geta kosið sinn uppáhalds banner og ég vona að allir taki þátt!
Ég veit reyndar að könnunin er óþægilega uppsett þar sem það þarf að skoða myndakubbinn um leið en ég vona að það komi ekki að sök :)

- Stec

Bætt við 24. september 2008 - 18:57
Heyrðu svo virðist sem hún Chariot hafi breytt um nafn í miðri keppni og heitir nú Chiquitita, svo að fólk viti af því þegar það er að kjósa :)