Ykkur til fróðleiks.

Ágúst - 21. sæti
Júlí - 15. sæti
Júní - 17. sæti
Maí - 19. sæti
Apríl - 18. sæti
Mars - 19. sæti
Febrúar - 18. sæti
Janúar - 12. sæti

Smá stökk aftur á við í ágúst, vonandi verður staðan betri í september. Ég tek kasmírinn og egó með í þessu þó flestir geri það ekki því það kallast líklegast ekki áhugamál. Þið getið þá bara dregið það tvennt frá.

Ég er ekki vön að láta stöðuna hingað inn, kíki hins vegar alltaf á þetta sjálf, en var að fara yfir það hvernig áhugamálið hefur vaxið síðan ég tók við stjórnandastöðunni og datt í hug að leyfa ykkur að sjá. :)