Til að byrja með vill ég segja að ég skil vel ef stelpur hafa óbeit á sumu sem er skrifað í þessum dálki.
Það er létt að lesa þessar greinar og hugsað: ‘'Gæi sem heldur að hann kunni að hátta samskiptum með kvennmenn, ég skal sko sýna honum’' og finna svo allt sem þú heldur að sé bara bull.

Einnig vill ég taka fram að allt sem er skrifað hérna er ekki heilagur sannleikur. Enginn les allt og hugsar: ‘'Þetta virkar fyrir mig!’'. Hver maður myndar sinn eigin stíl. Þú háttar þínum samskiptum öðrvísi en ég. Þess vegna virka dæmin mín ekki fyrir þig, en útskýringarnar og ráðin virka fyrir alla. Dæmin eru bara til að setja þetta saman eins og ég geri það.

Ef það er eitthvað sem hljómar alveg út í hött, ekki þá gera það. Þú getur ekki ‘'feikað’' samskipti. Notaðu bara þá hluti sem þér finnst passa við hvernig þú talar við fólk.


Þetta er ekki step-to-step how-to guide.

Allir fá smá illt í magann og hálsinn verður þurr þegar þeir fara upp að stelpu og spjalla við hana. Nema þeir sem vita það sem ég, og bráðum þið, vitið.

Af hverju erum við svona hræddir við að tala við stelpur?
Af hverju þurfum við að ‘'man up’' og ýta okkur áfram til þess að spjalla við stúlku sem við vitum ekkert um?
Af því við lítum á það sem einhverskonar hæfileika að tala við stelpur.
Við höldum að stelpur vilji heldur tala við okkur ef við seljum vöruna rétt. Eins og við þurfum að setja okkur í heita pottinn hérna?

Við erum ekki að selja henni neitt. Við erum að spá hvort við viljum kynnast henni. ‘'Hey, langar þig að spjalla betur seinna? Ég þarf að þjóta’' er hægt að segja á enda samtalsins.

Við tölum við helling af sætum stelpum á hverjum degi. Þú spyrð stelpuna úti í búð hvort það séu fleiri gúrkur.. Þú spyrð sæta stelpu hvar hallgrímskirkja sé etc. etc.

Af hverju erum við ekki hræddir við að spyrja svona spurningar? Af því við erum ekki að reyna selja þeim neitt?

Worst case scenario..
-Stelpan segir að það séu ekki fleiri gúrkur.
-Stelpan segir að hún sé ekki úr reykjavík sjálf.
-Stelpan segir að hún gefi ekki númerið sitt út sí svona.

Tough luck? Ekkert mál, við höldum áfram.
Förum í næstu búð, finnum annan ókunnugan úr reykjavík, finnum aðra sæta stelpu sem við viljum kynnast betur.

Hún er í heita pottinum. Það er press á henni, en ekki þér.
Þetta er öfugt. Hættu að hræðast það að opna stelpur.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.