Til að byrja með vill ég segja að ég skil vel ef stelpur hafa óbeit á sumu sem er skrifað í þessum dálki.
Það er létt að lesa þessar greinar og hugsað: ‘'Gæi sem heldur að hann kunni að hátta samskiptum með kvennmenn, ég skal sko sýna honum’' og finna svo allt sem þú heldur að sé bara bull.

Einnig vill ég taka fram að allt sem er skrifað hérna er ekki heilagur sannleikur. Enginn les allt og hugsar: ‘'Þetta virkar fyrir mig!’'. Hver maður myndar sinn eigin stíl. Þú háttar þínum samskiptum öðrvísi en ég. Þess vegna virka dæmin mín ekki fyrir þig, en útskýringarnar og ráðin virka fyrir alla. Dæmin eru bara til að setja þetta saman eins og ég geri það.

Ef það er eitthvað sem hljómar alveg út í hött, ekki þá gera það. Þú getur ekki ‘'feikað’' samskipti. Notaðu bara þá hluti sem þér finnst passa við hvernig þú talar við fólk.

Þetta er ekki step-to-step how-to guide.


-

Förum aftur í inner game. Hvernig hugsum við þegar við ætlum að tala við stelpu? Hvernig gerum við okkur klára.

Til að byrja með, þá viljum við alltaf líta út eins vel og mögulega, hvert sem við förum. Farðu í fín föt, vaxaðu hárið, rakaðu þig og settu á þig rakspíra etc.

Það var ekki lengra síðan en í gær að ég fór út með ruslið og var ekki búinn að raka mig í hálfa viku, hárið í rústi og ég henti mér bara í næstu föt sem ég sá.
Úti í bakgarðinum í íbúðarcomplexinu sem ég bý í voru 3 gullfallegar stelpur að æfa einhvern dans og fóru allar að hlægja þegar ég kom út meðan þær voru í miðju dansspori.
Ég gerði ekkert nema bara brosa til þeirra þar sem ég vildi sko ekki spjalla við þær svo þær gætu séð mig betur.

Stundum virkar líka að hugsa bara: ‘'Þessi er svo flott að ég mun aldrei fyrirgefa mér fyrir að tala ekki við hana’'.

Ég hitti einu sinni stelpu sem mér fannst svo falleg að ég bara varð að tala við hana, þó svo hún væri 10 númerum out of my league.. Viti menn, við byrjuðum saman nokkrum dögum seinna.

Talaðu við stelpur hvert sem þú ferð. Talaðu við kassastelpuna á bónus, talaðu við stelpuna sem var í röðinni með þér rétt áður. Æfingin skapar meistarann. Þú þarft ekki að snerta hana eða lesa á henni lófann, bara spjalla við hana um eitthvað chit chat eins og þér leiðist bara.

Ekki setja stelpur á pedastól. Stelpur er ekki æðri þér. Ef þú hugsar þannig, þá verður erfitt að tala við stelpur.
Stelpur eru ekki í wal-mart veraldarinnar að velja sér karlmenn sem þær vilja fá, ef svo, þá væri þetta áhugamál ekki til.

Taktu baby steps. Byrjaðu að hugsa hvernig þér getur liðið vel hvar sem er.

Það eru tvær leiðir sem hægt er að basically horfa á lífið sitt:

1. ‘'Ég er einungis glaður þegar ég er búinn að ná þessum markmiðum’'.

2. ‘'Ég er alltaf glaður og sem mest þegar sem fæst er að skyggja fyrir mér gleðina’'.

Ef þú hugsar eins og í dæmi 1: ‘'Ég verð glaður þegar ég get gengið inn í herbergi og valið mér kvennmann’' þá verðuru aldrei glaður í núinu.

Ef þú hugsar eins og í dæmi 2: ''Ég er hamingjusamur og fullkominn. Þess vegna get ég frávalið hvaða konur sem að ég hitti.'' Þá ertu hamingjusamur í núinu.

Sendið mér skilaboð ef þið hafið spurningar.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.