Það er óþægilegt hvað þetta á við margar stelpur. Alveg gífurlega óþægilegt.
Lagið Love Story með Talor Swift var mjög vinsælt fyrir ári síðan eða svo og mér fannst það bara ágætislag. En síðan var ég að horfa á myndbandið í fyrsta skipti í dag og vááááá hvað það er flott! Ég táraðist næstum því það var svo fallegt :) Mér fannst þessi mynd frá tónlistarmyndbandinu mjög við hæfi inn á áhugamálið :)