Þetta er úr fallegustu og rómantískustu mynd sem ég hef séð. The Notebook, vá, ég elska þessa mynd..Verð að fara að horfa á hana aftur^^
Ég var í einhverju flippi heima hjá mér.. Og það var of stutt í það að ég færi af klakanum og yfigæfi kærastann í 9 daga(Of langur tími). Ég vildi gera eitthvað fyrir mig… Og fyrir hann svo hann gæti skoðað þetta meðan ég var úti(Láta hann stytta sér stundir ;P )Og ég tók nokkrar aðrar myndir, á sumum myndum stóð annað ;)
Rósin rómantískasta blómið/gjöfin?