Ok það hafa allir heyrt talað um ást, en hvað er ást. Er ást virkilega tilfinning eða er það bara orð. Persónulega held ég að það sé bara orð sem að fólk notar til að vera rómantískt, hvernig veit maður hvort að maður hefur einhverntíma elskað eða hvort að maður hefur haldið að maður hafi fundið þessa tilfinningu en í rauninni ekki gert það. Maður segir kannski kærustunni sinni að maður elski hana, án þess þó að vera viss, er það sanngjarnt gagnvart henni, á maður ekki frekar að vera hreinskilinn og segja henni satt, að maður viti ekki hvernig ást er, hvort hún sé til eða ekki….mér finnst það…hvað finnst ykkur??