Úff, það kallar maður rómantík þegar fólk er að tala um allt annað en rómantík.
“Hvað á ég að gera þegar þessi heldur fram hjá mér” og þar fram eftir götunum.
Hvernig væri að opna bara vandamáladálk fyrir þessar greinar?
Þetta er eins og að tala um svart í sambandi við hinn hvíta lit eða öfugt.
Eigi veit ég hversu mikið myndi koma hér inn af greinum en fólkið með vandamálin gætu alla vega skrifað í viðeigandi “áhugamál”
og rómantík áhugamálið myndi kannski lifna við, hver veit.
Þetta er alla vega mitt álit, maður sér orðið ekki annað en greinar um þetta hér á áhugamáli sem tileinkað er einmitt akkútar andstæðunni.

ViceRoy