Þannig vildi til að einhverja helgi í júní var ég einn heima og var að tala við vinkonu mína og þá datt mér bara í miðju samtali að bjóða henni í mat og ég gerði. Hún kom klukkutíma seinna og þá var ég búinn að matreiða hin fínasta mat (pasta í piparostsósu) ég var mjög spenntur og fannst meira til koma heldur en bara kurteisis matur. Við skemmtum okkur vel yfir matnum og horfðum mikið á hvort annað og í augun á hvort öðru. Mér fannst þetta vera mjög rómantíkst kvöld og vildi að það hefði aldrei endað. Ég er búinn að hitta hana oft og við höfum farið saman ásamt öðrum í útilegu og daðrað við hvort annað. Við höfum svipuð áhugamál, förum í sama skóla og ég er yfir mig hrifinn en það sem ég er efins um er hvort hún ber sömu/svipaðar tilfinningar. Hún hefur oft gefið það í skyn og en ég er hræddur að ef ég geri tilraun til þess að “ take it to the next level” að það eyðileggi þetta fína samband við höfum núna :þ<br><br>Lifi funk-listinn
Lifi funk-listinn