vinur minn og kærastan hans sem er líka vinkona mín eiga hálfs árs afmæli bráðlega og hún hefur beðið mig um aðstoð, koma með hugmyndir um hvað hún geti gert vegna þess að það er almenn vitneskja af vinahópi mínum að ég er rómantískastur af þeim, allavega fæ rómantískustu hugmyndirnar, ég hef núþegar gefið henni nokkrar ráðleggingar en ég segi samt að það sem henni dettur í hug og framkvæmir er rómantískasta sem hún geti gert og kannski haft sjónarmið af mínum ráðleggingum, en ég spyr hafið þið einhverjar ráðleggingar sem ég get gefið henni, ég vil ekki verða til vonbrigðar þar sem hún hefur hjálpað mér mjög mikið undanfarið varðandi mína fyrrverandi