Hvernig vitiði að þið séuð ástfanginn ?
Ég t.d. er með núna mikin hnút í maganum út af einni stelpu og hugsa endalaust um hana, get bara ekki hætt að hugsa um hana. En ég á erfitt með að tala við hana.. sumir segja að ef þú ert ástfanginn áttu að geta talað við viðkomandi algjerlega út. Það get ég ekki. Ég þarf alltaf að vanda orðaval mitt til hennar og þar sem ég er feiminn drengur á ég erfitt með að vera nálægt henni. Samt ber ég alveg gríðarlega miklar tilfiningar til hennar.

Segið mér nú bara… hvernig mundu þið túlka ást ?