Á samband séns að ykkar mati ef einstaklingum kemur vel saman að öllu leyti nema með kynlífið... en það er ekki gott... allavega ekki það gott að parið nenni að stunda það... kanksi 1-2 sinnum á 2ja mánaða fresti... er þetta ekki dauðadæmt samband ?  ath þetta er ekki eitthvað tímabil.... hefur verið svona lengi :s