Sælt veri fólkið, ég hef fengið þá hugmynd að bjóða stelpu á deit á kaffihús, en þar sem að ég hef næstum aldrei farið á kaffihús, veit ég ekkert hvaða kaffihús er gott, og hvernig skal fara að.. Er málið að pikka hana upp, fara með henni þangað, ætti ég að byðja hana um að hitta mig á kaffihúsinu? Ég er svo óreyndur að ég veit ekkert um svona.. og það væri mjög vel þegið ef að einhver getur bennt á gott kaffihús til að fara á :)