Já, ég er bara að tala um almennt.
Eins og t.d. almennt eiga stelpur erfiðara með ef strákur hefur átt í nánu og hamingjusömu sambandi áður en þau byrjuðu saman, meðan strákum finnst það miklu betra en ef stelpan hefur átt one night stand áður en þau byrjuðu saman.
Þetta má rekja til þess að á fornöldum þá voru konur hræddar um að karlinn myndi yfirgefa hana með barnið fyrir aðra konu, meðan karlinn var hræddur um að barnið sem konan átti væri ekki hans barn.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.