Þannig er mál með vexti að ég er mjög hrifinn af einni stelpu sem ég þekki en veit ekki alveg hvernig ég á að fara að því að bjóða henni að gera eitthvað. Einhver tips? Sérstaklega frá stelpum; hvernig mynduð þið vilja að einhver strákur biði ykkur að gera eitthvað? Hvernig fyndist ykkur best að hann hagaði sér?

Vantar ráð :) , Takk.
Learn from yesterday, live for today, hope for tomorrow. The important thing is, not to stop questioning. -Albert Einstein