Svona er ég þegar kemur að samböndum.
Ég kynnist strák, spjöllum saman(fb,msn,e-ð), flirt, og kannski hittingur. En svo er það bara þannig! Það gerist ekkert.. Festist alltaf á þeim stað.

Núna er ég geðveikt hrifin af einum, og það munaði svo óótrúlega litlu í sumar, en þá fór hann eitthvert til útlanda í heilan mánuð og á meðan fór ég í skóla annarsstaðar. Það var fúúlt. Og við misstum hálfpartinn sambandið. En svo núna nýlega fórum við aftur að spjalla, og langar ekki að klúðra þessu núna! =/

Hvernig fer ég að?
Við getum reyndar ekki hisst oft, þar sem við búum í klukkutíma fjarlægð frá hvort öðru.
Hjááálp..