Bara smá spekúlering en hvað finnst ykkur skipta alveg mestu máli þegar maður er í sambandi? Svona þessar “kröfur” sem maður setur á makann…

Persónulega finnst mér það vera traust, heiðarleiki og hreinskilni, skilningur, ást, tillitsemi, virðing og öryggi. Svo náttúrulega að maður geti talað við makann.

Finnst þessi atriði vera must, er eitthvað sem að ykkur finnst vanta eða eitthvað sem þið mynduð sleppa af þessu?
Stoltasta mamma í heimi! :D