Ég og konan erum að fara verða búin að vera eitt ár saman!
Ætla að taka hana út að borða, en veit ekki hvar?
Búum saman á Akureyri.
Ætla svo að biðja hana um að giftast mér.
Veit bara ekki hvernær ég ætti að gera það ?
Svo veit einhver um veitingastað?
Og jafnvel koma með smá hjálp um hvernig og hvar ég ætti að biðjast henni ?

-takk fyri