Þegar nýjar dyr opnast fyrir mig upp á gátt, þá geng ég og skelli þeim aftur, eða þykist ekki sjá þær!! En samt vil ég svo innilega stökkva í gegn um þær, en ég bara geri það aldrei. (Mér var semsagt boðið á deit í dag með gaur sem ég hef áhuga á að kynnast, en ég sagði nei þó ég hafi í rauninni ekkert betra að gera. Það kemur sjaldan fyrir að ég er feimin). Ég uppgötvaði að ég “kann ekki” að fara á deit.

Ég er tvítug og það er rúmt ár síðan ég hætti með fyrrverandi (við vorum saman í ca 1.5ár) og ég er meira en til í að fara á deit! Ég veit ekki alveg af hverju ég sagði nei.

Ég sökka.

Er til eitthvað við þessu?
nei er bara svona að deila þessu með ykkur…
-Pláneta.