eigið þið ykkur svona lag sem þið hlustið á til að láta ykkur viljandi líða illa, t.d. sem vekur upp miningar um einhvern sem þið saknið…

mitt er Red hill mining town með U2, var að hlusta á það geðveikt mikið þegar ég var með fyrstu kærustunni, og svo endaði það, og ég hætti að tala við hana, en ég hlusta stundum á þetta lag til að minna mig á hana, þótt ég vilji eiginlega ekki muna eftir henni