Ég elska svona móment sem eru bara best í heimi.
Okei sem sagt ég og kærastinn minn vorum að labba áðan í búðina og allt í einu fór ég að blístra lag sem ég veit ekki hvað heitir og hann tók undir. Vorum bara e-ð að blístra saman ein í heiminum og ég var alltaf skellandi upp úr.
Æi þetta var svo yndislegt, eigiði einhver svona moment sem eru kannski ekkert það ,,merkileg'' en samt skilja eftir sig footprints. If you catch my drift?
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera