Ég fór að spá eftir að einhver dúd var að velta fyrir sér hvort að hann ætti að mæta í brúðkaup systur sinnar því að hann er víst trúleisingi.

Er gifting í raun og veru trúarleg athöfn hjá fólki í dag?

Ég er í góðu sambandi og hvorugt okkar er trúað. Ég sé samt ekki annað fyrir mér að við munum enda með að gifta okkur.

Er gifting nokkuð annað er “rökrétt endastig” á samband hjá fólki sem er ástfangið. Fyrir utan að maður fær böns af gjöfum og brúðkaupsferð :P