Mig langaði til þess að spyrja hvort að þið/þú/hann/hún/allir bara, sama hvort þið eruð á lausu eða á föstu,

hafið alltaf einhvern svona sem ykkur verður hugsað til, einhvern sem þið hafið alltaf elskað eða eitthvað álíka?

Ég er ekki að spyrja um framhjáhald eða eitthvað þvíumlíkt en langaði til þess að forvitnast um þetta.