Hvernig getur einhver bara hætt að elska?
Tilfinningar mínar til hans eru í hámarki en hann segist bara vera hættur að elska mig, og að allar tilfinningar hans til mín eru að hverfa.
Svo núna er hann frjáls og ég í ástarsorg, ég missti besta vin minn og strákinn sem ég elska.
Hvað á ég að gera?….:c

Bætt við 18. október 2009 - 23:43
Tók mig viku að komast yfir hann, og er mjög sátt núna^^