Jæja, öll viljum við eitthvað sérstakt útúr sambandi.

Hvað viljið þið vera að heyra frá makanum?
og hvað viljiði ekki heyra?

Er eitthvað sem er alveg bannað að minnast á í ykkar samböndum?

Sjálf þá vil ég ekki heyra “ég elska þig” fyrr en það er meint alveg, en ást í dag er bara loforð um tímabundna umhyggju.
Og ég myndi bara vilja fá merki um umhyggju og þannig samt ekki alveg stanslaus contact, ég vil fá smá break til að vera með vinunum og jafnvel líka til að bara vera ein.
aah kann ekki að útskýra,,,

En þið skiljið, svo deilið með okkur ^^