Ég vil fá annarra manna álit á þessu máli (:

Ég og kærastinn minn hættum saman fyrir viku (viku og hálfa ef þið viljið vera nákvæm).
Við hættum saman basicly útaf okkur var byrjað að líða svo illa, vorum að alltaf að þræta útaf minor hlutum sem ég perhaps gerði stærri.
Hann átti sér fyrrverandi sem er ekki beint tillitsamasta maneskja í heiminum. Hringdi um nætur og þannig. Mér leið virkilega illa útaf því og fannst það mjög óþægilegt.
Hann talaði við hana og hún nánast hætti því.
Vandinn var alltaf þegar eitthvað sem tengidst fyrrverandi hans kom uppá gerði ég það alltaf massíft stórt. Ég veit ekki beint afhverju en það var bara eitthvað við hana sem mér líkaði alls ekki við og þótti óþægilegt um.
Well
Svo hættum við saman útaf það vantaði eins konar traust í sambandi við hana, því ég gerði alltaf fullt af hlutum úr minor í big. Ég elska hann ennþá ótrúlega mikið og hann mig.
Við erum núna að byrja algjörlega uppá nýtt, byrja sem vinir og sjá hvert það fleytir okkur.Inná milli leysum við ýmis vandarmál sem hafði böggað okkur. Ég er að vonast til í endann getum við endað aftur saman, ekki strax heldur einhvern tíman.

Svo kemur það.
Síðan að vð hættum saman hefur fyrrverandi hans byrjað að biðja hann um að hitta sig, hringja daglega + oftar.
Það fer rosalega illa í mig.
Hún er opnu sambandi með einhverjum gæja, dópisti og hugsar ekki um aðra. Hún fór rosalega fyrrverandi kærastann minn, hélt framhjá honum, laug og dópaði og var bara sama.

Ég veit ekkert hvað ég á að gera. Ég er að reyna að harka þessu af mér eneenenennen stundum koma upp móment.
Ég vil virkilega fáranlega byrja með honum aftur.
Mjeh

Bætt við 26. september 2009 - 11:55
Hann hefur btw sagt við mig að hann vilji aldrei aftur vera neitt aftur með henni. Aldrei byrja með henni aftu
“I just need to know that is possible two people can stay happy together forever together?”