Nánast alltaf þegar einhver segir “ég er hrifin af þessum, hvað á ég að gera?” þá kemur svarið “segðu honum/henni bara hvernig þér líður”

Hvernig segir maður það?
“Hæ, ég er hrifin af þér” ?
Nee, ekki alveg.

Also, ef maður situr við hliðina á gaur í einhverja tíma og er með höndina svona á lærinu á honum (eða það er amk einhver snerting) og hann er hvorki að færa sig frá né gera e-ð á móti… hvað er það?
-Tinna