Mætti ég spyrja, það að hugsa mikið um sömu manneskjuna, getur það stuðlað að því að maður gæti byrjað að upplifa fake ástartilfinningar? Þ.e.a.s. Byrjað að líða bara eins og maður sé bara í sambandi með henni, vita samt betur en það og finnast síðan óþægilegt að umgangast manneskjuna því maður fær ekki það sama til baka og maður vill gefa frá sér? :S

Ég veit að ég á ekki að líða svona og vera svo bitur er hún sýnir öðrum meiri áhuga en mér. Kannast e-r við þetta?