Þú ert sjúklega hrifin af tveimur manneskjum. Þeirri fyrri ertu búinn að vera hrifin af í geðveikt langan tima og við það að gefast upp. Þekkir hina nánast ekki neitt en hefur talað við hana stöku sinnum og já, ert alveg yfir þig hrifinn.
Svo ferðu að reyna að kynnast henni betur, manneskjan sýnir áhuga á móti og þið verðið nánast eins og peas and carrots.
Byrjið að dúlla ykkur og svona, svaða gaman gaman.
Svo allt i einu um þær mundir byrjar hin manneskjan sem maður var búinn að vera hrifinn af lengur að sýna áhuga, og þá manneskju þekkirðu miklu betur og hefur í raun meiri áhuga á.
Þú gerir samt ekkert í því og heldur áfram að dúlla þér með hinni manneskjunni.
Svo allt í einu áttarðu þig á því hvað manneskjan sem þú ert að dúlla þér með er ógeðslega óáhugaverð manneskja og bara alls ekki sú sem þú hélst hún væri. Ekki af því að hún gerði neitt, heldur bara þekktiru hana ekki nógu vel þegar þið byrjuðuð að dúlla ykkur.

So, what to do? Manneskjan sem þú ert að dúlla þér með náttla gerði ekkert rangt, og það er ekki einu sinni víst að hin manneskjan hafi í raun áhuga.

Hjelp?

Bætt við 22. febrúar 2009 - 23:42
Valdi þá fyrri, sá svo að mér og valdi þá seinni að lokum. Happyness.