Sæl öllsömul.
Ég varð bara að leita ráða til ykkar en málið er það að ég er að vinna með ótrúlega sætum stráki. Hann er ótrúlega sweet og góður og er ótrúlega opinn strákur. Ég er 14 og hann er 17 ára og ég veit hreinlega ekki hvað ég á að gera í málinu. Á ég bara að vera vinur hans eða á ég að segja honum hvað mér inst um hann??? Vinir eða einhvað meira???

Endilega segið mér hvað ég á að gera því að ég er alveg lost!!