Ef þú værir ‘86 kk, og myndir verða hrifinn af ’92 áður en þú værir viss með aldurinn, myndiru slíta sambandinu þegar þú fengir það á hreint? hvernig myndi þér líða?
ég er ‘90 árgerð ég mér finnst ’93 vera hámark. ein vinkona mín er með gaur sem er 5 árum eldri en hún(hún er sjálf '92) og ég var bara sjokkeraður út af því.(þar að auki er gaurinn ekki sá skemmtilegasti sem ég veit um)
5 ár eru samt ekkert of mikið ef þroskinn er á svipuðu róli.. reyndar ‘92 og ’87 öðruvísi en ‘90 og ’85. samt ekki mikið. ég meina, vinkonur mínar hafa verið með gaurum sem eru 10 árum eldri og það var ekkert eitthvað sjokkerandi..
Það fer alveg eftir manneskjunum. Líka hvað þau vilja í lífinu og útúr sambandinu.
Það er ekkert bara fæðingarárið sem skiptir máli. Verður að meta þetta útfrá svo mörgu öðru. Þannig það væri mjög kjánaleg ástæða fyrir breik-up að “æjj, afþví þú ert ‘92”. Gæti verið ásættanlegt ef það væri t.d. “æjj, þú ert ’92, og ég er að leita mér að eiginkonu sem vill fara að eignast börn með mér núna.”
já við erum að tala um “summerlove”, og hann vissi aldurinn allan tímann greyið, vildi greinilega ekki trúa því, því hann spurði mig aftur, og sagði bara ;“Shit..” þegar ég sagði honum að hann vissi það alveg x)
ef fólk er hrifi af hvert öðru skiptir aldurinn ekki máli, en ég er ekki að segja að það sé eitthvað sætt að sjá sjötugann kall með átján ára gellu!! :)
hehe þetta minnir mig um pólverjana uppi í sjoppu sem eru allir á mentaskólaaldri og eru að notfæra sér stelpur í 8unda sem finnst kúl að vera rosa gangsta eins og þessir pólverjar uppi í breiðholti eru. hahah
One of these days Ill cut you into little pieces..
Ummm systi mín er 86 og ég er 93 reyndar og mér finnst það svolítið mikill aldurs munur? en þykir þér vænt um hann ætti þetta ekki að skpita neinu máli sko?
ég er ‘91 og minn er ’86 og mér finnst það ekkert mál :) ekki mömmu minni og pabba, segja mer bara að fara varlega, that's it.. svo að ég sé svosem ekkert mikið á móti því. efþið viljið það bæði =)
ef þú ert 86' mdl ættiru að fara minnst niður í 90', helst ekki einu sinni 91'. Ég verð að viðurkenna að mér finnst það bara of skrítið :s reyndar, þúst verður að tala við hinn aðilann um þetta frekar, og vini þína frekar en eitthvað fólk sem þú þekkir ekki (:
Svona bæði og. Það er bara svo mikil munur á þroska fólks ef gaur er tildæmis í háskóla (fyrsta ár) og er með stelpu í grunnskóla (10. bekkur). Mér finnst það eignlega ekki ganga upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..