Þá vissi ég.



Ég var einn daginn heima í tölvuni,
Þegar ég sá þessa hotmail addressu,
Ég ákvað að adda henni og tala við,
En var frekar feiminn,
en síðan mánuðum seinna þá …

þá ákvað ég að gefa ekkert eftir og tala við hana eins og ég veit ekki hvað,
við töluðum um allt á milli himinns og jarðar, en svo … svo kom spurninginn
„ertu á föstu?“ og þá … þá kom svarið „nei“ og á því augnabliki þá vissi ég.

Þá vissi ég að hún var sú eina,
Þá vissi ég að hún var það sem vantaði,
Þá vissi ég að hún væri sú rétta,
Þá vissi ég að ég gæti ekki lifað án hennar,


Þá vissi ég.

Þá vissi ég.

Þá vissi ég.

Svo sirka mánuði seinna þá kom hún til mín,
og það var kysst,
og það var kelað,
en núna er bara mjög sárt saknað því að við vitum að við erum eitt.

Þá vissi ég að hún var sú eina,
Þá vissi ég að hún var það sem vantaði,
Þá vissi ég að hún væri sú rétta,
Þá vissi ég að ég gæti ekki lifað án hennar,


Þá vissi ég að hún var sú eina,
Þá vissi ég að hún var það sem vantaði,
Þá vissi ég að hún væri sú rétta,
Þá vissi ég að ég gæti ekki lifað án hennar,


þá vissum við,

þá vissum við,

þá vissum við,

eftir: árna Snæ Jónsson



þetta er mitt fyrsta lag og hvað þá ástar lag .. ég kann mjög lítið að gera svona en ég ákvað að reyna .

það væri flott ef að einhver hér gæti bent mér á málfræði og stafsetningarvillur og hvort að þetta lag sé gott eða ekki, því sjálfum finnst mér þetta lélegt og mjög illa uppsett :/


skítköst eru illa þeginn !