Þetta er fyrsta ljóðið mitt, ég á eftir að finna nafn á það og er ekki alveg viss um endin á því, enn ég hef tvö enda í ljóðinu svo ég set þá báða inn.
Það væri flott að fá hjálp um að finna nafn á ljóðinu og segja hvor endin væri flottari og seta punkt, kommu og stóra stafi því ég veit ekkert hvar þeir eiga vera í ljóðum.


Fegurð þín brennur
Hjarta mitt rennur
niður í dimmt myrkur
þar leysist minn styrkur

Ekki hef ég tjáð mig
né vil ég sjá þig
því sársaukinn er mikill
að hjarta mínu hefur lykil

þetta er hinn endirin

-//-
-//-
því sársaukinn er mikill
enn hefur þú hjarta lykill.

Ég þakka alla hjálp.