Það er strákur sem ég er með á heilanum, ég get varla hugsað um neitt annað en hann. Ég er svo ótrúlega hrifin af honum…
En ég veit að hann er hrifin af annari og hún á kærasta. En ég er svo rosalega hrædd um að þau muni byrja saman, og mig langar ekkert að það gerist. Þau eru sko rosalega góðir vinir. En… ég er búin að vera hrifin af honum frekar lengi og næstum allir vita það núna, nema hann. En ótrúlega margir sögðu að við myndum passa ótrúlega vel saman.
Ég gæti ekki hugsað mér hann með eitthverri annari af því að mér finnst við eiga að vera saman og mér finnst að hann ætti að vera hrifinn af mér. (Ótrúlega sjálfselskt, ég veit en…)

Oooh.. ég þoli þetta ekki.