Þannig er það að ég og kærastinn minn erum búin að vera rífast mjög mikið undanfarið, og það alveg drap mig þegar hann sagði svo að hann vildi bara vera vinir, en svo um kvöldið þá kom hann til mín og við töluðum og spjölluðum hellengi um sambandið okkar hvert það var komið, og vildum bæði bæta það

svo daginn eftir þá var allt í lagi, eða þússt þannig séð,, mér líður enþá mjög ílla yfir þessum rifrildum hjá okkur og ég er mjög hrædd um að missa hann og það vil ég alls ekki !!
ég bað hann um að segja mér ef ein stelpa(sem hann var með þegar við vorum ekki saman, sem var soldið langt síðann en svo byrjuðum við saman aftur og eikka en það skiptir engu) mundi hafa samband við hann (útaf því að mér finnst óþæginlegt að hann sé að tala við hana útaf þegar þau voru saman )eða ef hann mundi hafa samband við hana.. ( hann var búinn að segja við mig að hann hataði hana og vildi EKKERT tala við hana meira og vildi því ekki tala við hana ) en svo sé ég hérna á huga að stelpan(sem ég talaði um hér að ofan ) var að segja frá að hann hafi verið að tala við hana (ekki korkur hér á /romantik btw) og það pirrar mig að hann sagði mér ekki frá því, því ég bað hann um að segja mér ef svona mundi gerast…
en finnst ykkur þetta vera óþarfa áhyggjuefni ? ég vil ALLS ekki missa þennan strák frá mér og ég man þegar þau voru saman að þá talaði hann um hvað hún var frábær og falleg og allt þetta, og svo allt í einu vildi hann bara að við mundum vera vinir, og svo hefur hann samband við hana eftir að hafa ekki tala við hana hellengi.

ég veit ekki alveg hvort þið skiljið þetta en mig langaði bara að skrifa þetta..

finnst ykkur óþæginlegt að þegar makar ykkar vilja að þið segið þeim hvort þeir voru að tala við einhvejra manneksju sem honum/henni er illa við ?

En finnst ykkur þetta eitthvað vera áhyggjuefni ?Engin skítköst né einhver rifrildi takk.. !

Bætt við 12. mars 2008 - 21:42
ég er að segja frá aðstæðum mínu og hvað mér finnst og er að spurja hvað þið munduð gera í þessum aðstæðum..

engin skítköst !
Því ást er ekkert nema gamalt orð, loforð um tímabundna umhyggju.